Uppáhalds úr Sephora

Uppáhalds úr Sephora

Ein algengasta spurning sem ég fæ á snapchat er – Hvað er must-have úr Sephora?

Ég er ekki að ljúga að ykkur að ég gæti talið upp nærrum því hverja einustu vöru sem ég hef keypt í þeirri verslun.

Einhvernegin tókst mér þó að búa til lista með mínum 10 uppáhalds vörum úr búðinni frægu.

Vörulisti:
1# Benefit Cosmetics – The POREfessional Face Primer
2# Make Up Forever – Ultra HD Invisible Cover Stick Foundation
3# Urban Decay – Naked Skin Concealer
4# Laura Mercier – Translucent Setting Powder
5# Kat Von D – Shade + Light Contour Palette
6# Benefit Cosmetics – Hoola Matte Bronzer
7# NARS – Blush in Orgasm
8# BECCA – Shimmering Skin Perfector Pressed in Moonstone
9# Anastasia Beverly Hills – Dipbrow Pomade in Medium Brown
10# Tatcha – Luminous Dewy Skin Mist

Þess má geta að listinn á það til að uppfærast á mánaðarfresti eða svo.

Hér fyrir neðan getiði séð myndband þar sem ég kynni þessar 10 vörur.

XO

Follow:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *