URBAN DECAY NAKED HEAT // HIT OR MISS??

URBAN DECAY NAKED HEAT // HIT OR MISS??
HÆ!
Í sumar kom út ný paletta í Naked línunni frá Urban Decay. Þið hafið eflaust heyrt af þessari palettu en hún inniheldur einungis hlýtóna liti sem hafa verið hvað vinsælastir síðustu misseri. Urban Decay á Íslandi sendu mér palettuna að gjöf en þau sendu einn flottasta PR pakka sem ég hef fengið og fá stórt hrós skilið fyrir frumlegheitin!
Palettan kemur með tólf hlýtóna litum en þar má finna fullkomna blöndunarliti ásamt gullfallegum shimmer litum til að fullkomna lúkkið! Formúlan er mjög litsterk en auðvelt er að blanda og vinna með litina. Það er óhætt að segja að þessi sé að rjúka upp UPPÁHALDS listann hjá mér og ég hlakka til að leika meira með hana!

Hér er svo örstutt myndband þar sem ég prófa palettuna í fyrsta skipti og sýni ykkur mjög auðvelda augnförðun!
xo

 

Follow:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *