FIRST IMPRESSION // DRUGSTORE MAKEUP

FIRST IMPRESSION // DRUGSTORE MAKEUP
HÆ!
Nú er hægt að flokka snyrtivörur í það sem kallast ‘drugstore’ og ‘high-end’ vörur. Drugstore vörur eru ódýru vörurnar sem fást í apótekum og stórmörkuðum á meðan high-end vörurnar eru dýrari merki sem fást meðal annars í Sephora. Ég var stödd í New York fyrir stuttu og nældi mér í nokkrar vörur úr báðum flokkum en ég sýndi ykkur drugstore vörurnar í myndbandi sem þið getið fundið HÉR.
Flestar vörurnar sem ég keypti eru vörur sem ég hef ekki prófað áður. Ódýru vörurnar í Bandaríkjunum eru ÓDÝRAR, til dæmis kostaði farðinn frá Wet’n’Wild 5,99 dollara sem gerir um 650 krónur! Það eru kannski einhverjir sem hugsa að svo ódýrar vörur geti ekki verið góðar en þessi ‘drugstore’ snyrtivörumerki eru nefnilega ekkert síðri en þau dýrari.
Í þessu myndbandi prófa ég með ykkur nokkrar vörur í fyrsta skipti en þar voru vörur sem komu skemmtilega á óvart ásamt vörum sem voru vonbrigði.

 

Image result for arrow down transparent png

 

 

Vörulisti:

Milani – Prime Light Face Primer

Wet’N’Wild – Photo Focus Foundation í Soft Beige og Cream Beige

Max Factor – Master Touch All Day Concealer (GJÖF)

Wet’N’Wild –  Bronzer í Reserve Your Cabana

Cover Girl Loose Powder – Translucent Fair

Physicians Formula Butter Bronzer í Light Bronze og Bronze

Physicians Formula Butter Blush í Plum Rose

Wet ‘N’ Wild – Megaglo Highlighting Powder í Precious Petals

Loréal – Voluminous Lash Paradise

Eylure x Nicole Guerriero

NYX – Lip Lingerie í Cheekies

 

Follow:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *