MAC HAUL // HOLY GRAIL & NEW IN

MAC HAUL // HOLY GRAIL & NEW IN
HÆ!
Þegar ég fer erlendis kem ég alltaf við í MAC og næli mér í nokkrar nauðsynjar í snyrtitöskuna!
Ég á nokkrar uppáhalds vörur frá MAC sem eru mínar ‘holy grail’ en ég nota þær nánast í hvert skipti sem ég farða mig.
Í þetta skiptið fylgdu með þrjár nýjungar í budduna eða kinnalitur í litnum Peachykeen sem er fallega ferskju-bleikur með örlitlum ljómaögnum ásamt varablýantinum Nice ‘N’ Spicy sem er gríðarlega vinsæll ljósbrúnn litur. Þá tók ég einnig nýjan highlighter í litnum Beaming Blush en formúlan er aðeins kremaðri heldur en til dæmis formúlan í Soft & Gentle.

 

1. Fix +
2. Mineralize Skinfinish Natural í litnum Give Me Sun
3. Mineralize Skinfinish í litnum Soft & Gentle
4. Extra Dimension Skinfinish í Beaming Blush
5. Strobe Cream í litnum Gold
6. Kinnalitur í litnum Peachykeen
7. Varablýantur í litnum Nice ‘N’ Spicy
8. Varalitur í litnum Myth
9. Varalitur í litnum Honey Love
Follow:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *