MAC Snowball Collection 2017

MAC Snowball Collection 2017

 

MAC hefur verið þekkt fyrir tryllta jólalínu og þar er engin undantekning í ár.

Jólalínan 2017 kallast SNOWBALL en þar má finna glæsilegar vörur sem fullkomna jólaförðun ársins. Pakkningarnar eru ekki af verri endanum en þær eru glitrandi og gylltar, svo fallegar að það er óþarfi að pakka þeim í gjafapappír. Vörurnar koma í glæsilegum og hátíðlegum litatónum en þar má finna hinn fullkomna djúprauða varalit ásamt ljósum glitrandi augnskuggum. Línan inniheldur einnig ný augnhár og tvö falleg ljómapúður. Þá koma alls kyns gjafasett sem eru tilvalin í jólapakkann. Þar má finna burstasett, varalitasett, pigment, glossa og fleira ásamt fallegum snyrtiveskjum.

 

Related image

Related image

 

Related imagemac snow ball lipsticks

 

 

Þessi gullfallega jólalína lendir í verslunum MAC Kringlunni og Smáralind á MORGUN 23. nóvember og því er um að gera að hafa hraðar hendur til að næla sér í þessa fegurð!

 

 

 

 

 

 

 

Follow:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *